Við hjá Vonin Hjálparstarf þráum að rétta út hjálparhönd til þeirra sem þess þurfa. Ef þú ert í þörf

þá hafðu endilega samband við okkur og  sendu okkur línu með upplýsingum um tölvupóstfang og/eða símanúmer.

Frá 01.01.2016 þurfa umsækjendur að láta staðgreiðsluskrá  síðustu 3 mánaða fylgja umsóknum.

Þessi regla var sett til að einfalda úthlutun og gæta þess að fjármunir séu veittir þeim sem þarfnast þess mest.

Vinsamlega athugið að umsókn getur verið hafnað, ef ekki berast réttar upplýsingar eða umsókn ekki rétt fyllt út.

Netfangið er : vonin@smarakirkja.is

Fylgstu með okkur á facebook

 

Guð blessi þig.

Athugið að fyllsta trúnaðar og nafnleyndar er gætt.
(Aðstoð getur verið í fjölbreyttu formi líkt og fjárhagsaðstoð, andlegur stuðningur, fataúthlutun og svo framvegis)

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter