Hvort sem þér langar að sækja kirkjuna eða vilt einfaldlega kynna þér málin, þá bjóðum við þig velkominn.

Þú getur  hafa samband við okkur í síminn 554-3377 og  netfangið smarakirkja@smarakirkja.is

Einnig erum við á facebook

Á sunnudögum kl. 16.30 er aðalsamkoma kirkjunnar og má segja að flestir hópar innan kirkjunnar komi saman.

 

Á þessum samkomum bjóðum við upp á barnastarf fyrir börn frá þriggja til tólf ára og túlkun fyrir enskumælandi.

Hlökkum til að sjá þig og það verður tekið vel á móti þér.

Smárakirkja   " Elskum alla þjónum öllum "

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter