TÓNLISTARSTARF  SMÁRAKIRKJU

MARKMIÐ

Okkar markmið er að ná til sem flestra  og að fólk megi kynnast Jesú í gegnum tónlist okkar.

 

Við viljum leggja okkar af mörkum til að sjá kirkjuna okkar vaxa og dafna.
Tilgangur okkar er að hvetja, uppörva og þjálfa þá sem Guð hefur kallað í tónlistarþjónustu í ágæti, næmni, auðmýkt og einnig styrk.

Þrá okkar er sú að sjá kirkjuna okkar fulla af fólki sem vill þjóna Guði í anda og í sannleika.

 

Æfingar eru 2 klst. fyrir sunnudagssamkomur.
Allir sem kallaðir eru í tónlistarþjónustu eru boðnir velkomnir í starfið.

  

Hefur þú áhuga að vera með ?

 

Láttu okkur vita hvar þinn áhuga er í að taka þátt. smarakirkja@smarakirkja.is

“En lúðramenn og söngmenn áttu að byrja í senn og einraddað að lofa og vegsama Drottin – og er menn létu lúðra og skálabumbur kveða við og hin önnur hljóðfæri og þakkargjörð til Drottins “því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu,” þá fyllti ský musterið, musteri Drottins, og máttu prestarnir eigi inn ganga fyrir skýinu til þess að gegna þjónustu, því að dýrð Drottins fyllti hús Guðs. ”

2.Kron.5:13-14

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter