Til heiðurs lífinu og ljósinu

Kvöld fyrir ungt fólk á öllum aldri þar sem fram koma fjöldi listamanna og vitnisburðir verða fluttir til heiðurs lífinu og ljósinu.

Við sjáum hvernig ungt fólk í blóma lífsins hverfur frá okkur bæði vegna vanlíðunar og eins vegna baráttu við vímugjafa.

Á þessum kvöldum viljum við vekja von í brjósti þeirra sem upplifa vetur í sínu lífi og kalla þá aftur til lífsins, ljóssins og vorsins og leggja þannig okkar að mörkum til heilbrigðara samfélags.

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter