MARKIÐ:

VITRUN:

Mark. 16:15
Hann sagði við þá: ,

``Farið út um allan heim,

og prédikið fagnaðarerindið

öllu mannkyni.``

Markmið Tekmar:

Er að vera á púlsinum í tæknimálum og þróun þeirra í kirkjunni.  Með þessu móti getur þjónustan stuðlað að enn frekari árangri í boðuninni.

 

Markmiðið er einnig að þjálfa nýtt fólk í tæknivinnslu og sjá til þess að tæknimál kirkjunnar séu í lagi og allt gangi snuðrulaust fyrir sig.

 

Tæknimenn Tekmars sjá um að hljóð og myndvinslu fyrir vefinn og samkomur.
Tekmar hefur umsjón með kaup á tækjum, tölvum og hljóðbúnaði í samráði við önnur svið kirkjunnar.


Tekmar er stoðdeild við aðrar þjónustur í kirkjuni þegar kemur að tæknimálum.

 

Tæknimenn Tekmars hafa áralanga reynslu í hönnun, video og hljóðvinslu.

 

Einvalalið tæknimanna sér um tæknivinslu kirkjunnar.

 

Hvort sem það er hljóð, mynd , video eða heimasíðan.

 

Áratugareynsla er að baki í þessum geira.

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter