VELKOMIN Í BARNASTARFIÐ

 

Á meðan á sunnudagssamkomunni stendur er barnastarfið í gangi.  Öll börn eru hjartanlega velkomin. Kennslan í barnastarfinu er mjög fjölbreytt og ættu allir að geta skemmt sér vel og lært eitthvað nýtt.

Það er líf og fjör þegar að við komum saman í barnastarfinu sem er meðan predikað er á sunnudags samkomum 

Barnastarfið er miðað fyrir krakka á aldrinum 2-12 ára.

Það er blessun að fara með börnin okkar í kirkju.

Það eru öll börn hjartanlega velkomin.

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter