Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, 
knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.  - Lúkas 11:19

Bænastarf kirkjunnar

Við höfum trú á bæninni og vitum að Guð svarar bænum og geta fjölmargir í kirkjunni sagt sögur af bænasvörum.

Fyrirbæn:

Eftir flestar samkomur í kirkjunni er boðið upp á fyrirbæn fyrir þá sem vilja.

Hægt er að fá fyrirbæn fyrir hverju því sem fólki liggur á hjarta.

Bænastundir: 

Bænastund er á miðvikudags kvöldum kl. 19:30 - 21:00 og er þá beðið fyrir ýmsum málefnum.

Eftir bænastund er svo samfélag.

Hér er hægt að senda inn bænarefni.

Öll bænarefni eru send til Sigurbjargar Gunnarsdóttur, forstöðumanns.

Söfnuðurinn biður svo fyrir bænarefnunum á samkomum og bænastundum.

Senda inn bænarefni

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter